Tilkynningar eða annað efni

Dagforeldra- námskeið

Á haustönn 2015 verður á vegum Miðstöðvar símenntunar

í Hafnarfirði boðið upp á starfsréttindanámskeið fyrir verðandi dagforeldra samkvæmt gildandi reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.

...meira

Aðstaða til fjarfunda og námskeiðahalds

Miðstöð símenntunar býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum að leigja aðgang að notkun fjarfundabúnaðar til hvers konar samskipta, fundahalda eða kennslu. Í samstarfi við Háskólann á Akureyri og fleiri aðila hefur skapast góð reynsla af notkun þessarar tækni bæði til fundahalds og kennslu.

...meira

Fjarnám á háskólastigi

Háskólinn á Akureyri og Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði eru í samstarfi um fjarnám á háskólastigi á höfuðborgarsvæðinu.

...meira

9.8.2015 : Draumsýn

Nám breytir því bæði hvernig maður lýtur á sjálfan sig og hvernig maður kemur öðrum fyrir sjónir. Það er vegna þess að nám opnar manni nýja möguleika. Hjá Námsflokkunum er hægt að kynnast nýjum hlutum í öruggu umhverfi. Það er hægt að nálgast nýjar hliðar á tilverunni í félagsskap.

...meira

Fréttasafn


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860