Athugið

12.1.2019 : Dagforeldra-námskeið

Á vorönn 2020 verður á vegum Miðstöðvar símenntunar í Hafnarfirði boðið upp á starfsréttindanámskeið fyrir verðandi dagforeldra samkvæmt gildandi reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.

...meira

12.1.2019 : Fjarnám á háskólastigi

Háskólinn á Akureyri og Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði eru í samstarfi um fjarnám á háskólastigi á höfuðborgarsvæðinu.

...meira

15.1.2018 : Aðstaða til kennslu og námskeiðahalds

Kennsla og námskeið

Miðstöð símenntunar býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum að leigja aðstöðu fyrir kennslu og námskeiðahald.  Verið velkomin í heimsókn til okkar og kynnið ykkur máliið nánar.


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860