Gítarkennsla

Lifandi og skemmtilegt nám

23.1.2018

Gítarkennsla fyrir yngri sem eldri - byrjenanámskeið og fyrir þá sem vilja rifja upp

Markmiðið með námskeiðsins er að þáttakendur kynnist hljóðfærinu og læri helstu undirstöðuatriði, s.s. algengustu gítargripin og áslátt og undirleik við nokkur valin lög.  Kennt er í litlum hópum og þátttakendum raðað eftir aldri.

Þátttakendur þurfa að eiga eigið hljóðfæri.

Kennari:  Pétur Valgarð Pétursson, gítarleikari og tónlistarkennari.

Skráning: Sjá námskeið undir tónlist.

 

 

 

 


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860