Ávaxtatré - ræktun og klipping

Garðyrkjunkámskeið

Lokað fyrir skráningu

 • Staðsetning: Skólabraut
 • Dagsetning: 11. febrúar 2019 - 14. febrúar 2019
 • Tími: 19:30 - 21:30
 • Verð: 8.500 kr.
 • Bókunartímabil: 24. janúar 2019 - 11. febrúar 2019
 • Nánar:

  Ávaxtatré, ræktun og klipping Mánudag 11. febrúar og fimmtudag 14. febrúar. kl. 19.30 – 21.30. Verð kr. 8.500-

  Kennari:  Steinn Kárason garðyrkjumeistari og umhverfishagfræðingur.

  Fjallað er um gróðursetningu, klippingu og umhirðu helstu ávaxtatrjáa sem þrífast á Íslandi, en það eru epli, perur, plómur og kirsuber. Helstu efnisatriði námskeiðsins eru yrki, jarðvegur, skjól, áburður og vökvun ásamt uppbindingu, frjóvgun og grisjun blóma og aldina. Sýndar verða teiknaðar skýringarmyndir og einnig ljósmyndir af íslenskum ávaxtatrjám.

Lokað fyrir skráningu


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860