Trjá- og runnaklippingar

Garðyrkjuámskeið

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: Skólabraut
  • Dagsetning: 2. mars 2020
  • Tími: 19:00 - 21:30
  • Verð: 7.500 kr.
  • Bókunartímabil: 22. janúar 2020 - 2. mars 2020
  • Nánar:

    Trjá- og runnaklippingar 2. mars - mánudagur kl. 19.00 – 21.30.  Verð kr. 7.500-

    Fjallað er um tímasetningu og klippingaaðferðir, s.s. vaxtarstýringu, krónuklippingu lauftrjáa, klippingu barrtrjáa, formklippingu, uppbyggingu og klippingu limgerða. Kennt er að greina á milli klippingaaðferða runna sem blómgast á árssprotum eða á fyrra árssprotum. Einnig fjallað um rósir, algenga berjarunna og að færa tré og runna. Fjallað um græðlingatöku og undirstöðuatriði við fjölgun og sáningu nokkurra viðartegunda.

    Kennsla:

    Steinn Kárason garðyrkjumeistari og M.Sc. í umhverfisfræðum.

Lokað fyrir skráningu


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860