Vorverkin í garðinum

Garðyrkjuámskeið

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: Skólabraut
  • Dagsetning: 9. mars 2020
  • Tími: 19:00 - 21:00
  • Verð: 7.500 kr.
  • Bókunartímabil: 22. janúar 2020 - 9. mars 2020
  • Nánar:

    Vorverkin í garðinum

    1. mars – mánudagur kl. 19.00 – 21.00. Verð kr. 7.500-

    Helstu umfjöllunarefni á námskeiðinu eru trjá- og runna klippingar, gróðursetning og umplöntun ásamt áburðargjöf. Hreinsun beða og safnhaugagerð. Að færa tré og runna. Grassláttur og aðgerðir gegn mosa. Kantskurður, vökvun og önnur viðhaldsverk. Áherslur á námskeiðinu verða sniðnar að óskum þátttakenda eins og kostur er.

    Kennsla:

    Steinn Kárason garðyrkjufræðingur og M.Sc. í umhverfisfræðum.

Lokað fyrir skráningu


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860