Kínverska

Chinese - Mandarin

Skráning stendur yfir

  • Staðsetning: Skólabraut
  • Dagsetning: 18. október 2016 - 6. desember 2016
  • Tími: 18:00 - 19:30
  • Verð: 27.400 kr.
  • Bókunartímabil: 30. ágúst 2016 - 25. október 2016
  • Nánar:
    Mandarin
Kínverska byrjendur í samstarfi við Konfúsíusarstofnunina Norðurljós Á námskeiðinu verður farið í Mandarin kínversku og er markmiðið að nemendur geti tjáð sig á kínversku með einföldum hætti. Tónar og framburður æfður sérstaklega. Einnig verður kínverskt ritmál, táknin til staðar. Námsmatið byggir á munnlegri endurgjöf kennara, tímasókn og virkri þátttöku í kennslustundum. Þriðjudaga kl. 18.00 – 19.20 (8 skipti) Námskeiðið er 16 kennslustundir og kostar 27.400 kr. Kennari er Lin Zhou. Konfúsíusarstofnunina Norðurljós Var stofnuð árið 2007 og hefur þann tilgang að kynna kínverska menningu og tungumál fyrir Íslendingum. Stofnunin er byggð upp í samstarfi við Háskóla Íslands og Ningbo háskóla í Kína með stuðningi kínverska menntamálaráðuneytisins. Alls eru um 500 slíkar stofnanir starfræktar í veröldinni.

Skráðu þig hér

Þátttakandi:

Upplýsingar um greiðanda

Veldu greiðsluleið

Annað


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860