Íslenska sem annað tungumál - Icelandic A - Icelandic as a second language

Icelandic A -Icelandic as a second language

Lokað fyrir skráningu

  • Staðsetning: Skólabraut
  • Dagsetning: 11. september 2017 - 29. nóvember 2017
  • Tími: 17:30 - 19:10
  • Verð: 34.000 kr.
  • Bókunartímabil: 28. ágúst 2017 - 2. október 2017
  • Nánar:

    Icelandic for people with other first languages!

Íslenskukunnátta er mjög mikilvægur þáttur í að styrkja stöðu útlendinga á íslenskum vinnumarkaði. Í íslenskunáminu verður lögð áhersla á að auka færni þátttakenda með það að markmiði að gera þá betur undirbúna til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. Helstu námsþættir eru: uppbygging orðaforða, talþjálfun, skilningur, hlustun, lestur og ritun. Stöðupróf í lok námskeiðs. .

Lokað fyrir skráningu


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860