Tungumál

Icelandic lessons

10.9.2018

DO YOU WANT TO LEARN ICELANDIC?  VILTU LÆRA ÍSLENSKU?

Then welcome to our school for a group & private lessons starting 11.9.2018.

Information: Tel.: 780-0251 / 585-5860  aldisa8@gmail.com / nhms@hafnarfjordur.is

See also  námskeiðin - tungumál

 

Hraðlestrarnámskeið í Hafnarfirði í samstarfi við Hraðlestrarskólann

Sjá nánar undir námskeiðin

 

Tungumál

Námsflokkarnir - Miðstöð símenntunar hafa boðið upp á tungumálakennslu með góðum  árangri í áratugi. Að læra nýtt tungumál er árifarík leið sem hægt er að fara til þess að kynnast nýjum flötum á tilverunni. Með nýju tungumáli opnast fyrir hughrif menningarsvæðis og endurmat á eigin möguleikum. Mismunandi málsvæði bjóða upp á mismunandi hugarferla og skilgreiningar á veruleikanum, eins og sést oft á beinþýðingum.

Fyrirtæki og vinnustaðir

Við sérhönnum styttri námskeið í samvinnu við fyrirtæki og vinnustaði eftir þeirra óskum til þess að veita tækifæri á jákvæðum upplifunum og bættri þekkingu.

 


Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860